Hvað ertu tónlist? ,,Nonnakvöld’’ til heiðurs Jóni Þorsteinssyni

Ólafsfjarðarkirkja Ólafsfjarðarkirkja, 39F2+9M5, Strandgata, Ólafsfjörður, Iceland, Ólafsfjörður, Iceland

Flytjendur: Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzó-sópran Sólveig Thoroddsen söngur, barokk- og gotnesk harpa Bára Grímsdóttir kvæðakona Ólöf Sigursveinsdóttir barokkselló Sergio Coto Blanco endurreisnarlútur   ,,Nonnakvöld’’ er upphafskvöld þessarar glæsilegu tónlistarhátíðar á […]

,Brasilískt kvöld’

Tjarnarborg Aðalgötu 13, Ólafsfirði., Ólafsfjörður, Iceland

Flytjendur: Guito Thomas gítar og söngur Rodrigo Lopes slagverk   Búið ykkur undir rytma, sveiflu og skemmtun af besta toga! Brasilísku lögin fá tónleikagesti til að dilla sér og syngja, klappa í takt og gleðjast. Góða skemmtun og verið velkomin!

Gleðigjafarnir Ingibjörg og Jón

Menntaskólinn á Tröllaskaga Ægisgötu 13, 625 Ólafsfjörður, Iceland, Ólafsfjörður, Iceland

 Svipmyndir úr lífi hjónanna og sjálfstæðisforkólfanna Ingibjargar Einarsdóttur og Jóns Sigurðssonar Fram kemur Dr. Margrét Gunnarsdóttir sagfræðingur Í erindinu verður sagt frá ævi og störfum Jóns Sigurðssonar og eiginkonu hans Ingibjargar Einarsdóttur. Sérstaklega verður vikið að fjölbreyttum og ólíkum hlutverkum þeirra í Kaupmannahöfn, við innkaup fyrir Íslendinga heima á Fróni, sem forráðamenn heimilis við Austurvegg […]

Færeyjar og Ísland dansa tangó

Tjarnarborg Aðalgötu 13, Ólafsfirði., Ólafsfjörður, Iceland

Flytjendur: Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzó sópran Jóhannes Andreasen píanó Hrólfur Sæmundsson baritón Ármann Helgason klarinett - Ólöf Sigursveinsdóttir selló   Á þessum tónleikum verður sérstakur gestur, píanóleikarinn Jóhannes Andreasen  frá Færeyjum. Hann er atkvæðamikill í færeysku tónlistarlífi og spilar einnig á alþjóðlegu tónleikasviði um árabil. Ármann Helgason er gestum Berjadaga kunnur og þeim sem fylgjast […]

Brunch Berjadaga

Kaffi Klara Strandgata 2, Ólafsfjörður, Iceland, Ólafsfjörður, Iceland

Gúrmeyja Ólafsfjarðar, Hjördís Arnardóttir galdrar fram rétti fyrir gesti. Vinsamlega pantið borð hjá Hjördísi á Kaffi Klöru.

,,Þjóðbúningur verður til’

Pálshús Pálshús, Strandgata 4, 625 Ólafsfjörður, Iceland, Ólafsfjörður, Iceland

- spurningar og svör um íslenska þjóðbúninginn Fram kemur Dr. Margrét Gunnarsdóttir sagnfræðingur Margrét er að leggja lokahönd á ritun bókar um búninginn og sögu hans, Þjóðbúningur verður til, sem […]