Ólafsfjörður 2023 Musicfestival

Berjadagar

Tónlistarhátíð 3. - 6. ágúst verslunarmannahelgin

Um hátíðina

Berjadagar er fjölskylduvæn þriggja til fjögurra daga tónlistarhátíð sem fram fer um Verslunarmannahelgi ár hvert í Ólafsfirði* í Fjallabyggð, Norðurlandi eystra þegar aðalbláberin fara að taka á sig svartan lit og dísætt bragðið. Hátíðin var stofnuð 1999 og hefur fest sig í sessi. Frítt er inn fyrir 18 ára og yngri á alla viðburði hátíðarinnar! Á Berjadögum tónlistarhátíð koma fram ólíkir hljóðfæraleikarar til að flytja list sína í kynngimögnuðum tónlistarsölum sem gera upplifun af klassískum tónleikum einstaka. Í Ólafsfirði eru 14 dalir og hátíðin býður því upp á göngu með náttúruskoðun, brunch á Kaffi Klöru, skógrækt, listsýningu í Pálshúsi og ekki síst glæsilega tónleika í Menningarhúsinu Tjarnarborg og í Ólafsfjarðarkirkju. Á hátíðinni hljómar klassísk tónlist, djass, brasilísk tónlist, þjóðlög, íslensk sönglög og ópera. Berjadagar voru stofnaðir með einkunnarorðin ,,Náttúra og listsköpun” í huga af Erni Magnússyni píanóleikara. Listrænn stjórnandi frá 2013 er bróðurdóttir hans Ólöf Sigursveinsdóttir sellóleikari.

*Ólafsfjörður liggur 60 km norður af Akureyri og þar er hinn frægi Ólafsfjarðarmúli. Keyrsla milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar er ca. 20 mínútur og keyrsla milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar er ca 15 mínútur.

Tinna Þorsteinsdóttir

PÍANÓ

Ásta Sigríður Arnardóttir

SÖNGUR

Björg Brjánsdóttir

þverflautu

Guðný Guðmundsdóttir

FIÐLA

Gunnar Kvaran

SELLÓ

Birgir Steinn Theódórsson

bassi

Elísabet Anna Dudziak

fiðla

Haukur Gröndal

saxófónn og tónskáld

Karla Nyc

FIÐLA

Kristjana Arngrímsdóttir

SÖNGUR

Katrín Karítas Viðarsdóttir

víóla

Sólveig Thoroddsen

harpa

Helga Pálína Brynjólfsdóttir

myndlist

Chrissie Thelma Guðmundsdóttir

fiðla

Christiane Hajek

fiðla

Strengjasveitin Íslenskir strengir

Agnes Eyja Gunnarsdóttir

fiðla

Einar Bjartur Egilsson

píanó

Matthías Hemstock

slagverk

Helga Þórarinsdóttir

,tónkúnstner’

Margrét Jónsdóttir

myndlist

Óskar Guðjónsson

gítar

Diljá Sigursveinsdóttir

fiðla og söngur

Sverrir Guðjónsson

rödd

Richard Schwennicke

píanó

Frelsissveit Íslands

Sigurlaug Eðvaldsdóttir

fiðla

Sigrún Valgerður Gestsdóttir

söngur

Victoria Tarevskaia

selló

Alexandra Kjeld

kontrabassi

Sarah Dabby

víóla

Ólöf Sigursveinsdóttir

selló og listrænn stjórnandi

Diljá Sigursveinsdóttir

fiðla og söngur

Guito Thomas

gítar og söngur

Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir

fiðla

Ave Kara Sillaots

harmónikka

Hrefna Berg Pétursdóttir

fiðla

Ármann Helgason

klarinett

Ásthildur Helga Jónsdóttir

kontrabassi

Sigursveinn Magnússon

píanó

Daniel Absalon Ramirez Rodriguez

klarinett

Rodrigo Lopes

slagverk

Steina Kristín Ingólfsdóttir

víóla

Ármann Helgason

klarinett

Diljá Sigursveinsdóttir

fiðla

Ágústa Bergrós Jakobsdóttir

selló

Seans Patrick O´Brien

myndlist

Karel Tjörvi Ránarson Reina

grafísk hönnun

listræn stjórnun:

Ólöf Sigursveinsdóttir sellóleikari

Styrktaraðilar: