Framlag

Til að Berjadagar tónlistarhátíð geti orðið að veruleika þarf margar hendur til. Ef þú telur þig geta lagt Berjadögum lið á einhvern hátt máttu gjarnan hafa samband:

Fjárframlög eru að sjálfsögðu vel þegin og má greiða hvenær sem er inná reikning:
Félag um tónlistarhátíð á Tröllaskaga
kt. 650699-3359
Reikn. 0347-26-1510