Mozart og Schubert í Tjarnarborg
Tjarnarborg Aðalgötu 13, Ólafsfirði., ÓlafsfjörðurÓdauðleg tónlist hljómar á friðsælu kvöldi við kertaljós í Menningarhúsinu Tjarnarborg og tendrar eyru og hjörtu gesta Berjadaga sem stofnaðir voru árið 1999 á berjatíma þegar lyngin spretta og höfugur ilmur svífur yfir foldu. Sérstakur gestur: Kristín Mjöll Jakobsdóttir fagottleikari og Margrét Hrafnsdóttir sópran. Tónlist eftir Schubert, Mozart, Einar Bjart, Þorkell Sigurbjörnsson o.fl. Listamenn: Margrét […]