Hvað ertu tónlist? ,,Nonnakvöld’’ til heiðurs Jóni Þorsteinssyni

Ólafsfjarðarkirkja Ólafsfjarðarkirkja, 39F2+9M5, Strandgata, Ólafsfjörður, Iceland, Ólafsfjörður

Flytjendur: Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzó-sópran Sólveig Thoroddsen söngur, barokk- og gotnesk harpa Bára Grímsdóttir kvæðakona Ólöf Sigursveinsdóttir barokkselló Sergio Coto Blanco endurreisnarlútur   ,,Nonnakvöld’’ er upphafskvöld þessarar glæsilegu tónlistarhátíðar á […]

,Brasilískt kvöld’

Tjarnarborg Aðalgötu 13, Ólafsfirði., Ólafsfjörður

Flytjendur: Guito Thomas gítar og söngur Rodrigo Lopes slagverk   Búið ykkur undir rytma, sveiflu og skemmtun af besta toga! Brasilísku lögin fá tónleikagesti til að dilla sér og syngja, klappa í takt og gleðjast. Góða skemmtun og verið velkomin!