-
Gleðigjafarnir Ingibjörg og Jón
Gleðigjafarnir Ingibjörg og Jón
Svipmyndir úr lífi hjónanna og sjálfstæðisforkólfanna Ingibjargar Einarsdóttur og Jóns Sigurðssonar Fram kemur Dr. Margrét Gunnarsdóttir sagfræðingur Í erindinu verður sagt frá ævi og störfum Jóns Sigurðssonar og eiginkonu hans Ingibjargar Einarsdóttur. Sérstaklega verður vikið að fjölbreyttum og ólíkum hlutverkum þeirra í Kaupmannahöfn, við innkaup fyrir Íslendinga heima á Fróni, sem forráðamenn heimilis við Austurvegg […]