Jaakko Kuusisto fiðluleikari látinn 48 ára gamall

Fiðluleikarinn, hljómsveitarstjórinn, tónskáldið Jaakko Kuusisto lést úr heilaæxli í lok febrúar. Hann var fæddur 1974 og því einungis 48 ára þegar hann lést. https://www.jaakkokuusisto.fi/ Hann var eldri bróðir Pekka Kuusisto […]