Berjadagar 2022

Á þriðja tug listamanna komu fram á Berjadögum tónlistarhátíð 2022 í Ólafsfirði og kenndi þar ýmissa grasa í tónsköpun landans: Þjóðlög, sönglög, ópera, kammertónlist og samvera í náttúrunni. 

Fram komu:

Slava Poprugin

PÍANÓ

Margrét Hrafnsdóttir

sópran

Ármann Helgason

klarínett

Ólöf Sigursveinsdóttir

selló

Hjörleifur Hjartarson

söngur

Kristín Mjöll Jakobsdóttir

fagott

Einar Bjartur Egilsson

píanó

Haukur Gröndal

saxófónn og klarinett

Rodrigo Lopes

SLAGVERK

María Bjarney Leifsdóttir

íþróttafrömuður

Ásgeir Ásgeirsson

amboura, bousouki og saz

Sigrún Valgerður Gestsdóttir

söngur

Diljá Sigursveinsdóttir

fiðluleikari

Chrissie Telma Guðmundsdóttir

fiðluleikari

Ave Kara Sillaots

harmónikka

Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir

fiðluleikari

Júlía Traustadóttir

kynningarfulltrúi

Eiríkur Stephensen

bassi og söngur

Sigursveinn Magnússon

píanó

Ágústa Bergrós Jakobsdóttir

sellóleikari

Þorgrímur Jónsson

bassi

Guito Thomas

gítar og söngur

Guðmundur Pétursson

gítar

Vigdís Másdóttir

víóla

Gréta Rún Snorradóttir

selló