Berjadagar 2023
Á þriðja tug listamanna komu fram á Berjadögum tónlistarhátíð 2023 í Ólafsfirði og kenndi þar ýmissa grasa í tónsköpun landans: Þjóðlög, sönglög, ópera, kammertónlist og samvera í náttúrunni.
Fram komu:
Tinna Þorsteinsdóttir
PÍANÓ
Kristjana Arngrímsdóttir
söngur
Hrafnhildur Árnadóttir
söngur
Ásta Sigríður Arnardóttir
söngur
Björg Brjánsdóttir
þverflauta
Guðný Guðmundsdóttir
fiðla
Gunnar Kvaran
selló
Birgir Steinn Theódórsson
bassi
Elísabet Anna Dudziak
fiðla
Haukur Gröndal
saxófónn og tónskáld
Katrín Karítas Viðarsdóttir
víóla
Karla Nyc
fiðla
Sólveig Thoroddsen
harpa
Helga Pálína Brynjólfsdóttir
myndlist
Chrissie Thelma Guðmundsdóttir
fiðla
Christiane Hajek
fiðla
Strengjasveitin Íslenskir strengir
Agnes Eyja Gunnarsdóttir
fiðla
Einar Bjartur Egilsson
píanó
Matthías Hemstock
slagverk
Helga Þórarinsdóttir
fyrirlesari
Margrét Jónsdóttir
myndlist
Óskar Guðjónsson
gítar
Diljá Sigursveinsdóttir
fiðla og söngur
Sverrir Guðjónsson Sverrir Guðjónsson
‘rödd’
Richard Schwennicke
píanó
Frelsissveit Íslands