
- This event has passed.
Krákan situr á steini
júlí 29, 2022 @ 16:30 - 18:00
Diljá Sigursveinsdóttir syngur með börnum á aldrinum 0-10 ára og aðstandendum. Diljá söng með börnum á síðustu Berjadögum og voru lögin frá öllum Norðurlöndunum. Nú mega allir endurtaka leikinn og jafnvel taka dansspor! Síðan verður gengið fylktu liði í ,Aldingarð æskunnar’ þar sem krakkar gróðursetja tré með aðstoð Önnu Mariu Guðlaugsdóttur. Allir velkomnir.