Dagskrá
Ólafsfjörður, Iceland
Fátt er eins heillandi og þessi hljóðfæraskipan: Tvær fiðlur, víóla, selló! Á þessum fyrstu tónleikum leikur ,Spútnik’, kvartett í Es- dúr eftir ítalska tónlistarstjörnu síns tíma, Maddalena Sirmen (1745-1818) og […]
Ólafsfjörður, Iceland
Diljá Sigursveinsdóttir syngur með börnum á aldrinum 0-10 ára og aðstandendum. Diljá söng með börnum á síðustu Berjadögum og voru lögin frá öllum Norðurlöndunum. Nú mega allir endurtaka leikinn og […]
Ólafsfjörður, Iceland
Haukur Gröndal klarínett og saxófónn, Ásgeir Ásgeirsson, tamboura, bousouki og saz, Þorgrímur Jónsson, bassi, Magnús Trygvason Elíassen, trommur og slagverk. Félagarnir í Narodna Muzika leika framandi rytma og hljóma í […]
Ólafsfjörður, Iceland
Hægt verður að prófa fiðlur og boga að loknum þessum tónleikum sem höfða til jafnt ungra sem aldna. Chrissie Guðmundsdóttir er einleikari og frumkvöðull í tónlist og skipuleggur sumarnámskeiðið ,,Fiðlufjör’’ […]
Ólafsfjörður, Iceland
Ármann Helgason klarínett, Einar Bjartur Egilsson píanó, Ólöf Sigursveinsdóttir selló og Slava Poprugin píanó. Einleiks, þríleiks og tvíleiksverk eftir Jón Nordal, Jóhannes Brahms, Snorra Sigfús Birgisson og Edvard Grieg. Brugðið […]
Ólafsfjörður, Iceland
Listamenn: Rodrigo Lopes slagverk Guido Thomas Brugðið á leik með músíkölskum ólafsfirðingum frá Brasilíu, Rodrigo Lopes slagverk Guido Thomas gítar og söngur. Skemmst er að minnast brasilískrar stemningar á Berjadögum […]
Ólafsfjörður, Iceland
8:15 Kaffibolli og spjall á Kaffi Klöru.. 8:45 Keyrt útá Kleifar í samfloti 9-11 Ganga Hægferðug ganga eftir kindagötum til minningar um Ástu Sigríði Kristinsdóttur. Grasa- og gróðurskoðun í anda […]
Ólafsfjörður, Iceland
Ólafsfjörður, Iceland
Þeir sem koma fram: Diljá Sigursveinsdóttir fiðla, Júlía Traustadóttir söngur, Sigursveinn Magnússon píanó og Sigrún Valgerður Gestsdóttir söngur
Ólafsfjörður, Iceland
Tveggja manna stórsveitin Hundur í óskilum fetar óskilgreinda braut á milli þess að vera hljómsveit, leikflokkur og/eða uppistand. Samstarf þeirra Eiríks Stephensen og Hjörleifs Hjartarsonar hófst einhvern tímann á tíunda […]
Ólafsfjörður, Iceland
Ódauðleg tónlist hljómar á friðsælu kvöldi við kertaljós í Menningarhúsinu Tjarnarborg og tendrar eyru og hjörtu gesta Berjadaga sem stofnaðir voru árið 1999 á berjatíma þegar lyngin spretta og höfugur […]
- There are no upcoming events.
- There are no upcoming events.